Markmið mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar er að tryggja mannréttindi allra hópa, sem stefnan nær til. Allir borgarar eiga að hafa tækifæri til jafnrar þátttöku og
áhrifa í reykvísku borgar- samfélagi óháð kyni, aldri, fötlun, kynhneigð, heilsufari,
trúar- og stjórnmálaskoðana, þjóðerni eða uppruna og stöðu að öðru leyti.


Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar


Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar á nokkrum tungumálum


Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar